Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun í krabbameinsmálum 2025-2029

Lesa meira

Múrbrjóturinn 2024: auglýst eftir tilnefningum

Óskum eftir tilnefningum til Múrbrjótsins 2024. Hægt er að senda tilnefningar út 18. nóvember.
Lesa meira

Fyrirspurn Þroskahjálpar vegna yfirstandandi kennaraverkfalls

Þroskahjálp hefur sent fyrirspurn á mennta– og barnamálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga vegna yfirstandandi kennaraverkfalls. Þroskahjálp óskar eftir upplýsingum um hvernig lögbundin og nauðsynleg þjónusta er tryggð við nemendur sem njóta stuðnings á grundvelli fötlunar.
Lesa meira

Fræðsluverkefnið Tækni án hindrana

Tækni án hindrana er fræðsluverkefni hjá Miðstöð um auðlesið mál. Verkefnið fjallar um tækni, mannréttindi og fatlað fólk og hvernig tæknin getur aukið aðgengi og þátttöku í samfélaginu.
Lesa meira

Lifandi tækni

Það var góð stemming á Lifandi tækni, málþingi Þroskahjálpar um fatlað fólk í tæknivæddri framtíð, sem fram fór á Hótel Reykjavík Grand laugardaginn 19. október.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um breytingu á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga (eingreiðsla)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðslu viðbragðsaðila

Lesa meira

Ályktanir fulltrúafundar Þroskahjálpar 2024

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar var haldinn laugardaginn 19. október síðastliðinn.á Grand Hótel Reykjavík. Hér birtast þær ályktanir sem voru samþykktar á fundinum. Ályktanirnar eru einnig á auðlesnu máli.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um innleiðingu lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 9. mál

Lesa meira