Fréttir

Hátíðarkveðjur og opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar

Þroskahjálp óskar fötluðu fólki, aðstandendum þeirra og landsmönnnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Skrifstofan okkar verður lokuð milli jóla og nýárs en við opnum aftur 2. janúar 2025.
Lesa meira

Áskorun til nýkjörinna alþingismanna

Áskorun Þroskahjálpar varðandi réttinda- og hagsmunamál fólks með þroskahömlun og/eða skyldar fatlanir, send formönnum flokka sem fengu fulltrúa kjörna á Alþingi í nýliðnum kosningum.
Lesa meira

Múrbrjótar Þroskahjálpar 2024 verðlaunaðir

Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar var afhentur á alþjóðadegi fatlaðs fólks sem haldinn var hátíðlegur um allan heim í gær, 3. desember.
Lesa meira

Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk!

Lesa meira

Lifandi tækni

Það var góð stemming á Lifandi tækni, málþingi Þroskahjálpar um fatlað fólk í tæknivæddri framtíð, sem fram fór á Hótel Reykjavík Grand laugardaginn 19. október.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun í krabbameinsmálum 2025-2029

Lesa meira

Múrbrjóturinn 2024: auglýst eftir tilnefningum

Óskum eftir tilnefningum til Múrbrjótsins 2024. Hægt er að senda tilnefningar út 18. nóvember.
Lesa meira

Fyrirspurn Þroskahjálpar vegna yfirstandandi kennaraverkfalls

Þroskahjálp hefur sent fyrirspurn á mennta– og barnamálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga vegna yfirstandandi kennaraverkfalls. Þroskahjálp óskar eftir upplýsingum um hvernig lögbundin og nauðsynleg þjónusta er tryggð við nemendur sem njóta stuðnings á grundvelli fötlunar.
Lesa meira

Fræðsluverkefnið Tækni án hindrana

Tækni án hindrana er fræðsluverkefni hjá Miðstöð um auðlesið mál. Verkefnið fjallar um tækni, mannréttindi og fatlað fólk og hvernig tæknin getur aukið aðgengi og þátttöku í samfélaginu.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um breytingu á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga (eingreiðsla)

Lesa meira