Hvað segja framboðin?

Átak félag fólks með þroskahömlun og Landssamtökin Þroskahjálp sendu 6 spurningar til framboða næstu alþingiskosninga. Spurt var um hvaða afstöðu framboðin hafa til nokkurra mála sem skipta miklu máli fyrir fólk með þroskahömlun og annað fólk. Það skal tekið fram að þegar spurningarnar voru sendar, var það til þeirra framboða sem þá voru búin að tilkynna þátttöku til kosninga. Nokkur framboð hafa síðan bæst vð. Björt framtíð, Dögun, Framsókn, Píratar, Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Vinstri græn fengu spurningarnar sendar.

Átak félag fólks með þroskahömlun og Landssamtökin Þroskahjálp sendu 6 spurningar til framboða næstu alþingiskosninga. Spurt var um hvaða afstöðu framboðin hafa til nokkurra mála sem skipta miklu máli fyrir fólk með þroskahömlun og annað fólk. 

Það skal tekið fram að þegar spurningarnar voru sendar, var það til þeirra framboða sem þá voru búin að tilkynna þátttöku til kosninga. Nokkur framboð hafa síðan bæst vð. Björt framtíð, Dögun, Framsókn, Píratar, Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Vinstri græn fengu spurningarnar sendar.

Svör þeirra framboða sem brugðust við þessari ósk má lesa hér