Streymi
Þann 29. október kl. 13.30 verður málþing á vegum Þroskahjálpar um aðgengi fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir að stafrænum heimi.
Málþingið fer fram á Hilton Nordica í Reykjavík. Hægt er að horfa í streymi hér að ofan.
Skráning
Dagskrá
13:30 Erindi félags- og vinnumarkaðsráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
13:45 Ný veröld: hindranir og áskoranir fatlaðs fólks í stafrænum heimi
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, Landssamtökin Þroskahjálp
14:00 Máltækni til sjálfbjargar – möguleikar og áskoranir
Katla Ásgeirsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri Miðeindar og Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir, sérfræðingur í máltækni hjá Miðeind.
14:20 Ertu ekki að grínast? – Reynsla notanda
Ólafur Elías Harðarson og Ágústa Rósa Andrésdóttir
14:30 HLÉ OG KAFFIVEITINGAR
15:00 Persónulegir talsmenn og rafræn skilríki
Jón Þorsteinn Sigurðsson, yfirmaður réttindagæslu fatlaðs fólks
15:30 Lausnir að bættu aðgengi
Hrefna Lind Ásgeirsdóttir, Tækni og þróunarstjóri Stafræns Íslands
15:50 UMRÆÐUR
Hilton Nordica — hvar er gengið inn?
Hilton Nordica er við Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík.
Gengið er inn að ofan, hjá Fjallakofanum í Hallarmúla.
Hér er kort af staðsetningunni.
Hér er neðan er mynd af innganginum
Aðgengi
Gott aðgengi er fyrir fólk með hreyfihömlun á Hilton Nordica.
Það verður táknmálstúlkur bæði á fundinum og í streyminu.
Ef þú lendir í vandræðum getur þú hringt í Ingu Björk í síma 696 9645.