Málþing: Hvað með okkur? Fatlað fólk í aðalhlutverki

Föstudaginn 11. apríl 2025 fer fram málþing Þroskahjálpar og Diplómanáms HÍ:

Hvað með okkur?
fatlað fólk –  framtíðin – stóru málin

Málþingið er með fötluðu fólki í aðalhlutverki
og verður haldið á Hótel Reykjavík Nordica kl. 13 til 17

Hvað með okkur? - málþing Þroskahjálpar og diplómanáms þar sem fatlað fólk er í aðalhlutverki

Facebook viðburður

SKRÁNING Á MÁLÞINGIÐ


Má Þroskahjálp senda þér upplýsingar um starfið og viðburði?