Breyttur opnunartími skrifstofu Þroskahjálpar

Breyttur opnunartími skrifstofu Þroskahjálpar

Skrifstofa Þroskahjálpar er nú opin milli kl. 10 og 14, og opið fyrir síma á sama tíma.

Verkefni starfsfólks Þroskahjálpar senda okkur út um hvippinn og hvappinn. Við erum því að stytta aðeins tímann þar sem við erum föst við skrifborð okkar, en ekki tímann sem við verjum í að berjast fyrir hagsmunum og réttindum fatlaðs fólks. Utan skrifstofutíma er alltaf hægt að senda okkur tölvupóst á throskahjalp@throskahjalp.is