Álitsgerð vegna breytinga á þjónustu við fatlað fólk hjá sveitarfélögum.

Landssamtökin Þroskahjálp hafa unnið álitsgerð varðandi breytingar á þjónustu við fatlað fólk, og hvernig henni sé best fyrirkomið til framtíðar.

Álitsgerðin var samþykkt á stjórnarfundi samtakanna 16. nóvember 2013 og hefur verið kynnt fyrir helstu samstarfsaðilum samtakanna, s.s. velferðarráðuneytinu, Sambandi ísl. sveitarfélaga, og ÖBÍ.

Það er von stjórnar samtakanna að þessi álitsgerð nýtist við endurskoðun félagsþjónustulaga og hvernig málefnum fatlaðs fólk er best fyrirkomið innan laganna.

 

 

Hægt er að smella hér til að nálgast álitsgerðina