Fræðsluverkefnið Tækni án hindrana

Tækni án hindrana er fræðsluverkefni sem fjallar um tækni, mannréttindi og fatlað fólk og hvernig tæknin getur aukið aðgengi og þátttöku í samfélaginu.

Fræðslan er aðgengileg á samfélagsmiðlum, sem og á heimasíðu Miðstöðvar um auðlesið mál.

Smelltu hér fyrir neðan til að skoða Tækni án hindrana:

Fræðsluverkefnið Tækni án hindrana


Fræðsluverkefnið er unnið af Ingu Björk Margrétar Bjarnadóttur, doktorsnema við Háskóla Íslands og baráttukonu fyrir réttindum fatlaðs fólks. Verkefninu er ætlað að vekja athygli á mikilvægi aðgengis í stafrænu samfélagi.

Verkefnið er styrkt af ÖBÍ réttindasamtökum og unnið í samstarfi við Miðstöð um auðlesið mál.
Myndir eru eftir Elías Rúna.