08.12.2023
Sýningaropnun í Gallery Port, 9. desember kl. 15! Þér er boðið á opnun á sýningu á listaverkum úr almanaki Þroskahjálpar 2024.
Lesa meira
05.12.2023
Unnur Helga Óttarsdóttir skrifar í tilefni af alþjóðadegi fatlaðs fólks
Lesa meira
04.12.2023
Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar var afhentur í 30. skiptið á alþjóðadegi fatlaðs fólks sem haldinn hátíðlegur um allan heim í gær. Múrbrjótar ársins eru Listvinnzlan, Dagur Steinn Elvu Ómarsson og Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson.
Lesa meira
30.11.2023
Þroskahjálp, ÖBÍ og Tabú funduðu með dómsmálaráðherra varðandi réttindi fatlaðs fólks í leit að vernd á Íslandi.
Lesa meira