Landssamtökin Þroskahjálp þakka fyrir að hafa fengið frumvarpið til umsagnar og vilja koma eftirfarandi á framfæri varðandi það.
Landssamtökin Þroskahjálp hafa lengi barist fyrir því að fram fari nauðsynlegt og fullnægjandi uppgjör hvað varðar vistun fatlaðra barna. Samtökin fagna því að frumvarp þetta skuli hafa verið lagt fram og hvetja til að það verði samþykkt.
Samtökin vísa til ábendinga sem er að finna í umsögn þeirra um frumvarpið þegar það var til kynningar og umsagnar í samráðsgátt umsagnir má skoða hér
Virðingarfyllst.
Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar.
Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar.