Takk fyrir að skrá þig á málþing Þroskahjálpar
og Diplómanáms HÍ
Hvað með okkur?
málþing með fötluðu fólki í aðalhlutverki
Við hlökkum til að sjá þig föstudaginn 11. apríl
kl. 13 til 17.
Hjálplegar upplýsingar
Málþingið er haldið á Hilton Reykjavik Nordica.
Hægt verður að horfa í streymi. Það mun birtast á vefsíðu Þroskahjálpar nokkrum dögum fyrir málþingið.
Streymið hefst kl. 13, og upptaka af málþinginu verður aðgengileg eftir að því lýkur.
Ef þú vilt deila upplýsingum um málþingið
Skráning á málþingið
Facebook viðburður