Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, formálsorð 10

Formálsorð.

Ríkin, sem eiga aðild að samningi þessum,

t) sem vilja draga fram þá staðreynd að meirihluti fatlaðs fólks lifir í fátækt og viðurkenna í því sambandi að knýjandi þörf er á að vinna gegn þeim neikvæðu áhrifum sem fátækt hefur á fatlað  fólk,