Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum og Vinnumálastofnun bjóða til málþings um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu. Fyrirlesarar eru fatlað fólk, fræðafólk, stjórnendur fyrirtækja og aðrir sérfræðingar. Einnig heyrast raddir opinbera geirans.
Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum og Vinnumálastofnun bjóða til
málþings um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu. Fyrirlesarar eru fatlað fólk, fræðafólk, stjórnendur fyrirtækja og
aðrir sérfræðingar. Einnig heyrast raddir opinbera geirans.
Málþingið verður haldið á Grand hótel Reykjavík 21. maí kl. 08:30 - 12:00
Ekkert þátttökugjald en nauðsynlegt að skrá sig.
Dagskrá:
ATVINNA FYRIR ALLA – ALLRA HAGUR
Málþing um atvinnumál
fólks með skerta starfsgetu
fimmtudaginn 21. maí 2015, kl. 8.30 – 12.00 á Grand Hóteli Reykjavík
08:30 – 08:40 Setning: Halldór Sævar
Guðbergsson, varaformaður Öryrkjabandalags Íslands
08:40 – 08:50 Ávarp: Eygló
Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra
08:50 – 09:10 Staða fatlaðs fólks
á vinnumarkaði í Evrópu: Dr. Stefan C Hardonk, Rannsóknasetri í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands
09:10 – 09:30 Reynslusögur
09:30 – 09:50 Kaffi
09:50 – 10:10 Vinnumarkaður fyrir alla:
Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar
10:10 – 10:30 „Samvinna er
lykilorðið - framlag sveitarfélaga til atvinnumála fatlaðs fólks“: Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur hjá Sambandi
íslenskra sveitarfélaga
10:30 – 10:45 Reynslusaga atvinnurekanda:
Sigrún Björk Jakobsdóttir, Hótelstjóri Icelandair hótel á Akureyri
10:45 - 11:00 Reynslusaga konu með skerta
starfsgetu: Svanhildur Anna Sveinsdóttir, starfsmaður Icelandair hótel Akureyri
11.00 – 11.20 Hringsjá og hvað svo?: Helga
Eysteinsdóttir, forstöðumaður Hringsjár náms- og starfsendurhæfingar
11:20 – 11:40 Gagnkvæmur ávinningur
- um vinnumarkað án aðgreiningar: Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð fyrirtækja og
kennari í viðskiptasiðfræði og samfélagsábyrgð við Háskólann í Reykjavík
11:40 – 11:50 Stevie Wonder skiptir um
starfsvettvang: Hugleiðing Kolbrúnar Daggar, MA nema í fötlunarfræði
11:50 – 12:00 Málþingsslit:
Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar
Málþingsstjóri: Steinunn Þóra
Árnadóttir, alþingismaður
Málþingið er ætlað öllu áhugafólki um efnið,stjórnendum
fyrirtækja og stofnana, bæði í einkageiranum og ekki síst hjá ríki og sveitarfélögum.
Ekkert þátttökugjald
Skráning og upplýsingar um túlkun eru á vef Öryrkjabandalags Íslands, www.obi.is, Síðasti skráningardagur
er 19. maí 2015.