Alþingi hefur samþykkt frumvarp til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar, félagslega aðstoð og málefni aldraðra sem taka mun gildi 1. janúar 2017.
Sett hefur verið upp bráðabirgðareiknivél á tr.is.
Þann fyrirvara verður þó að setja að útreikningur skatta í reiknivélinni miðast við reglur ársins 2016.
Bráðabirgðareiknivél lífeyrisgreiðslna í kjölfar breytinga á almannatryggingalögum
13.10.2016
Alþingi hefur samþykkt frumvarp til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar, félagslega aðstoð og málefni aldraðra sem taka mun gildi 1. janúar 2017.
Sett hefur verið upp bráðabirgðareiknivél á tr.is.
Þann fyrirvara verður þó að setja að útreikningur skatta í reiknivélinni miðast við reglur ársins 2016.
Helstu breytingar er að finna hér