Aðalfundur Átaks, félag fólks með þroskahömlun verður haldinn laugardaginn 18 apríl 2015 kl 14:00 að Skúlagötu 21, 1. hæð Húsi Rauða krossins í Reykjavík). Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundur Átaks, félag fólks með þroskahömlun verður haldinn Laugardaginn
18 apríl 2015 kl. 14:00 að Skúlagötu 21, 1. hæð. Á dagskrá fundarins eru venjuleg
aðalfundarstörf s.kv. samþykktum félagsins.
Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram er bent á kjörnefnd félagsins. Hægt er að senda póst á atak@throskahjalp.is. Ef fólk vill bjóða sig fram.
Sama dag 18. Apríl verður haldið leiðarþing sem fjallar um Atvinuþróun fatlaðs fólks og byrjar það kl
11:00.
Dagskrá þess verður auglýst síðar.
Skráning á aðalfundinn og leiðarþingið er hjá starfsmani félagsins á netfangið atak@throskahjalp.is.
Stjórnin