ÁLYKTUN STJÓRNAR LANDSSAMTAKANNA ÞROSKAHJÁLPAR, 14. NÓVEMBER 2015.

Á stjórnarfundir samtakanna sem haldinn var 14. nóvember sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt: Aukin framlög í fjárlögum til þjónustu við fatlað fólk. Stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar tekur undir áskorun landshlutasamtaka sveitarfélaga frá 9. nóvember sl. þar sem skorað er á ráðherra og alþingismenn að tryggja að við gerð fjárlaga fyrir árið 2016 verði aukin framlög til þjónustu við fatlað fólk og til fleiri þar tilgreindra málaflokka sem eru mikilvægir fyrir byggðaþróun til framtíðar

Aukin framlög í fjárlögum til þjónustu við fatlað fólk.

Stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar tekur undir áskorun landshlutasamtaka sveitarfélaga frá 9. nóvember sl. þar sem skorað er á ráðherra og alþingismenn að tryggja að við gerð fjárlaga fyrir árið 2016 verði aukin framlög til þjónustu við fatlað fólk og til fleiri þar tilgreindra málaflokka sem eru mikilvægir fyrir byggðaþróun til framtíðar

Áskorun landshlutasamtaka sveitarfélaga má finna hér