Átak, félag fólks með þroskahömlun leitar að fólki í verkefnið „Virkjum hæfileikana“.

Átak er að leita að 12 einstaklingum með þroskahömlun til að aðstoða við verkefni dagana 9. til 20. mars nk. Ef þú ert með fötlun eða þroskahömlun og tilbúin að aðstoða Átak í þessu verkefni hafðu þá samband við Jón Þorstein, sem er starfsmaður Átaks og skráðu þig. Fyrstir koma fyrstir fá. Engin laun eru í boði en fyrir þá sem koma verður gert eitthvað skemmtilegt.
Átak er að leita að 12 einstaklingum með þroskahömlun til að aðstoða við verkefni dagana  9. til 20. mars nk.
 
Ef þú ert með fötlun eða þroskahömlun og tilbúin að aðstoða Átak í þessu verkefni hafðu þá samband við Jón Þorstein, sem er starfsmaður Átaks og skráðu þig. Fyrstir koma fyrstir fá. Engin laun eru í boði en fyrir þá sem koma verður gert eitthvað skemmtilegt. 
 
Verkefnið er fyrir Vinnumálastofnun og heitir „Virkjum hæfileikanna, alla hæfileikanna“. Felst þaðí að tveir einstaklingar fara saman ásamt bílstjóra og afhenda grip til forstjóra ríkisstofnana á höfuðborgarsvæðinu. Teknar verða myndir af þessu og birtar  á vef Vinnumálastofnunnar og Átaks eftir hvern dag. Mikilvægt er að skrá sig fyrir fram og taka frá daginn. Fyrstir koma fyrstir fá að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni.
 
Auglýsingin er hér í viðhengi sem þú nálgast með því að smella hér og hægt er að hringja í 891-8732 og senda póst á atak@throskahjalp.is 
 
Stjórn Átaks.