Atvinnuráðstefna

Virkjum hæfileikanna
Virkjum hæfileikanna
Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands standa fyrir ráðstefnu um atvinnumál fatlaðs fólks. Ráðstefnan verður haldin á Grand hótel Reykjavík 27. febrúar kl. 13.00-17.00. Skráning er hafin á ráðstefnuna.

Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands standa fyrir ráðstefnu um atvinnumál fatlaðs fólks. Ráðstefnan verður haldin á Grand hótel Reykjavík 27. febrúar kl. 13.00-17.00.

Á ráðstefnunni verður m.a. fjallað um þau margvíslegu gæði sem einstaklingar hafa af atvinnuþátttöku, skoðuð tengsl atvinnu og menntunar, kynntar nýjar leiðir i atvinnuuppbyggingu og endurhæfingu, auk þess sem aðilar vinnumarkaðarins og opinberar stofnanir munu taka þátt í umræðum með fulltrúum hagsmunsamtaka um ábyrgð og skyldur á vinnumarkaði.

Smeltu hér til að skoða dagskránna og skrá þig á ráðstefnuna.