Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa gert samninga við verkstæði á Egilsstöðum og á Ísafirði um viðgerðarþjónustu hjálpartækja fyrir notendur sem hafa fengið hjálpartæki frá hjálpartækjamiðstöð SÍ.
Fyrir eru sambærilegir samningar við verkstæði á Akureyri og í Vestmannaeyjum.
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa gert samninga við verkstæði á Egilsstöðum og á Ísafirði um viðgerðarþjónustu hjálpartækja fyrir notendur sem hafa fengið hjálpartæki frá hjálpartækjamiðstöð SÍ.
Fyrir eru sambærilegir samningar við verkstæði á Akureyri og í Vestmannaeyjum.
Með þessum samningum geta notendur sótt viðgerðarþjónustu á hjálpartækjum í heimabyggð/sínum landshluta . Gilda sömu reglur um viðgerðir á þessum verkstæðum og á verkstæði hjálpartækjamiðstöðvar SÍ.
Þetta eru verkstæðin:
Ísafjörður
Rafskaut ehf, Suðurtangi 7 opið kl. 8.30 17.00 alla virka daga
Sími 456 4742 Netfang: rafskaut@rafskaut.is
Akureyri, Húsavík, Þórshöfn
Rafeyri ehf, Norðurtanga 5 opið kl. 8.30 17.00 alla virka daga
Sími 461 1221/898 9869 á Akureyri Netfang: rafeyri@rafeyri.is
Sími 869 2492 á Húsavík
Sími 896 0993 á Þórshöfn
Egilsstaðir
Rafey ehf, Miðási 11 opið kl. 8.30 - 16.00 alla virka daga
Sími 471 2013 Netfang: rafey@rafey.is
Vestmannaeyjar
Geisli ehf, Hilmisgötu 4 opið kl. 8.30 17.00 alla virka daga
Sími 481 3333 Netfang: geisli@geisli.is