Kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki

Ráðstefna haldin á Grand hótel Reykjavík fimmtudaginn 3. október kl. 13-17.00 Ekkert þátttökugjald - skráning á asta@throskahjalp.is

Velferðarráðuneytið, Stígamót, Ás styrktarfélag, Þroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum HÍ, Jafnréttisstofa, NPA miðstöðin, Reykjavíkurborg  Þroskaþjálfafélag Ísalnds og  Mannréttindaskrifsofa Íslands  halda málþingið:

Kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki

á Grand Hóteli Reykjavík, fimmtudaginn 3. október kl.13:00 – 17:00

Dagskrá

13.00 Setning málþings.  Steinunn Þóra Árnadóttir, fundarstjóri

13.10 Ávarp.  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra

13.25 Bætt þjónusta Stígamóta við fatlað fólk. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta

13.45 Ofbeldi gegn fötluðum konum. Nýjar íslenskar rannsóknir Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Rannsóknasetri í fötlunarfræðum

14.05 Kaffihlé

14.35 Verum örugg. María Jónsdóttir, félagsráðgjafi

14.50 Að öðlast vald yfir eigin lífi. Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, formaður NPA miðstöðvarinnar

15.15 Ofbeldi gegn fötluðu fólki: Hvað segja erlendar rannsóknir? Rannveig Traustadóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum

15.35 ,,Köggullinn er fastur í sálinni“ Eva Þórdís Ebenezersdóttir, Ágústa Björnsdóttir og María Hreiðarsdóttir

15.50 Samantekt og almennar umræður

16.30 Málþingi slitið

Rit- og táknmálstúlkar verða á staðnum
Verið öll velkomin – Aðgangur ókeypis – Skráning á asta@throskahjalp.is