Múbrjóts hafar 2013
Í dag 3. desember á alþjóðadegi fatlaðra veittu samtökin þremur aðilum Múrbrjót, sem veittur er í viðurkenningarskyni fyrir mikilvæg verkefni sem unnin hafa verið í þágu fatlaðs fólks.
Múrbrjótinn hlutu:
Í dag 3. desember á alþjóðadegi fatlaðra veittu samtökin þremur aðilum Múrbrjót, sem veittur er
í viðurkenningarskyni fyrir mikilvæg verkefni sem unnin hafa verið í þágu fatlaðs fólks.
Múrbrjótinn hlutu:
Hestamannafélagið Hörður
fyrir frumkvöðlastarf í hestaíþróttum fatlaðra barna og ungmenna,
Gæsarhópurinn
hlýtur Múrbrjót Landssamtakanna Þroskahjálpar 2013 fyrir nýsköpun í atvinnumálum fatlaðs fólks með opnun kaffihússins
GÆS.
Jarþrúður Þórhallsdóttir
fyrir að hafa með bók sinni "Önnur skynjun- ólík veröld aukið skilning á einhverfu".
Menntamálaráðherra Illugi Gunnarsson afhenti viðurkenningarnar.
Hér má nálgast myndir frá
viðburðinum.