Úr bæklingi Stígamóta
Ríkið hefur þá skyldu gagnvart öllu fólki að gera það sem mögulegt er til að verja það fyrir ofbeldi. Það er frumskylda ríkisvaldsins. Ríkið má ekki mismuna fólki og hópum fólks. Riki sem ver suma hópa fólks verr gegn ofbeldi en aðra brýtur gegn mjög mikilvægum mannréttindum. Það er grafalvarlegt mál og ríkið verður að bregðast við samkvæmt því.
Ríkið hefur þá skyldu gagnvart öllu fólki að gera það sem mögulegt er til að verja það fyrir ofbeldi. Það er frumskylda ríkisvaldsins. Ríkið má ekki mismuna fólki og hópum fólks. Riki sem ver suma hópa fólks verr gegn ofbeldi en aðra brýtur gegn mjög mikilvægum mannréttindum. Það er grafalvarlegt mál og ríkið verður að bregðast við samkvæmt því.
Hér má lesa nánar umfjöllun um málið:
Reglur vegna ofbeldismála óskrifaðar
Líkur á að alvarleg brot gegn fötluðum hafi misfarist í kerfinu
Neyðaráætlun þarf fyrir fatlaða segir formaður Þroskahjálpar