Samræðufundir með frambjóðendum til sveitastjórnarkosninga 2014

Samtökin í samvinnu við Blindrafélagið og Sjálfsbjörgu landssambandið eru að skipuleggja fundarferð um landið til að hitta frambjóðendur og kynna fyrir þeim og íbúum á svæðunum markmið í þjónustu við fatlað fólk í sveitarfélögum landsins. Undirbúningur stendur enn yfir þar sem ekki eru enn komnar allar upplýsingar um endanleg framboð. Við munum uppfæra upplýsingar jafnóðum og þær koma og hvetjum alla til að fylgjast með og mæta á fundina.

Samtökin í samvinnu við Blindrafélagið og Sjálfsbjörgu landssambandið eru að skipuleggja fundarferð um landið til að hitta frambjóðendur og kynna fyrir þeim og íbúum á svæðunum markmið í þjónustu við fatlað fólk í sveitarfélögum landsins.

dagskrá:

Fundarröð um málefni fatlaðs fólks fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar

       
       

 

Sveitarfélag

Fundarstaður

Tími

Mánudagur 12. maí

 x

 

 

Þriðjudagur 13. maí

 x

 

 

Miðvikudagur 14. maí

Ísafjörður

Edinborgarhúsið

17.00

Fimmtudagur 15. maí

Akranes

 Gamla kaupfélagið

 20.00

Föstudagur 16. maí

 x

 

 

Laugardagur 17. maí

 x

 

 

Sunnudagur 18. maí

 x

 

 

Mánudagur 19. maí

Reykjanesbær

 Duus-hús

17.00

Mánudagur 19. maí

Mosfellsbær

Hamrahlíð 17, 2. hæð

20.00

Þriðjudagur 20. maí

Garðabær

Hamrahlíð 17, 2. hæð

17.00

Þriðjudagur 20. maí

Kópavogur

Hamrahlíð 17, 2. hæð

20.00

Miðvikudagur 21.  maí

Hafnarfjörður

Hamrahlíð 17, 2. hæð

17.00

Miðvikudagur 21. maí

Reykjavík

Hamrahlíð 17, 2. hæð

20.00

Fimmtudagur 22. maí

Árborg

Tryggvaskáli

20.00

Föstudagur 23. maí

 x

 

 

Laugardagur 24. maí

Fjarðarbyggð

 Félagslundur Reyðarf.

 13.30

       
       

Hugmynd að dagskrá:

     

Kynning á niðurstöðum skoðanakönnunar og dreifing á efni

 

Kynning á sameiginlegri stefnuskrá félaganna

   

Hringborðs umræður með frambjóðendum

 

.