Friðrik Sigurðsson fyrrverandi, framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar, mun á næstunni birta hér á heimasíðu samtakanna pistla um ýmislegt sem varðar málefni, hagsmuni og réttindi fólks með þroskahömlun og annars fatlaðs fólks.
Friðrik Sigurðsson fyrrverandi, framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar, mun á næstunni birta hér á heimasíðu samtakanna pistla um ýmislegt sem varðar málefni, hagsmuni og réttindi fólks með þroskahömlun og annars fatlaðs fólks. Friðrik birtir þessa pistla í eigin nafni og þær skoðanir sem þar eru settar fram eru ekki endilega stefna samtakanna. Stefnt er að því að þessi pistlar Friðriks birtist á föstudögum og vonandi munu þeir vekja fólk til umhugsunar, hvort sem það er sammála eða ósammála því sem þar er skrifað, en Friðrik mun þó ekki rökræða efni pistla sinna hér á heimasíðunni eftir að þeir hafa verið birtir.
Fyrsta föstudagspistil Friðriks Uppbygging Kópavogshælis?