Verndum börnin okkar

Kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum er staðreynd sem ekki á síður við um fötluð börn en ófötluð. Fræðsla fyrir fatlað og aðstandendur (FFA), í samvinnu við C.P. félagið og Umsjónarfélag einhverfra, boðar til fræðslufundar miðvikudaginn 31. október kl. 20.00 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Á fundinum munu Sólveig Hólm  frá Blátt áfram og Gerður A. Árnadóttir heilsugæslulæknir og formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar fjalla  um þetta efni.

 SKRÁNING Á asta@throskahjalp.is

                                         Allir velkomnir  og aðgangur ókeypis