Fréttir
03.12.2022
Unnur Helga, formaður Þroskahjálpar, fer yfir sigra sem hafa unnist og múra sem á eftir að brjóta í tilefni Alþjóðadags fatlaðs fólks.
Lesa meira
Fréttir
02.12.2022
Ráfað um rófið, Lára Þorsteinsdóttir og Finnbogi Örn Rúnarsson hlutu Múrbrjótinn í dag á hátíðlegri stund.
Lesa meira
Fréttir
01.12.2022
Við hjá Þroskahjálp höfum fengið fregnir af því að til standi að skera verulega niður hjá réttindagæslu fatlaðs fólks. Við lýsum yfir þungum áhyggjum af þessari stöðu og höfum nú þegar óskað eftir fundi með félags- og vinnumarkaðsráðherra, ásamt Öryrkjabandalagi Íslands.
Lesa meira
Fréttir
22.11.2022
Undirritun yfirlýsingar talsmanna barna á Alþingi fór fram í Alþingishúsinu í dag. Þingmenn léku sér saman og hétu því að tala fyrir hagsmunum barna.
Lesa meira
Fréttir
17.11.2022
Fulltrúar Þroskahjálpar tóku í gær þátt í ráðstefnu um gerð landsáætlunar um innleiðingu á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem haldin var á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins.
Lesa meira
Fréttir
16.11.2022
Sunna Dögg, verkefnastjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar, veltir fyrir sér aðgengi að upplýsingum og hvort íslenska þurfi að vera svona flókin
Lesa meira
Fréttir
14.11.2022
Þroskahjálp óskaði fyrir 11 dögum eftir neyðarfundi með ráðherrum og var sá fundur haldinn föstudaginn síðasta, 11. nóvember.
Lesa meira
Fréttir
14.11.2022
Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að Vegagerðin hafi brotið á réttindum fatlaðs manns í tengslum við Loftbrú.
Lesa meira
Fréttir
07.11.2022
Anna Lára Steindal, verkefnastjóri í málefnum fatlaðs fólks af erlendum uppruna, var meðal þeirra sem fluttu ræðu á mótmælum gegn brottvísun fimmtán manns af írökskum uppruna á Austurvelli sunnudaginn 6. nóvember.
Lesa meira
Fréttir
03.11.2022
Vegna handtöku og brottvísunar fatlaðs manns óska Landssamtökin Þroskahjálp eftir neyðarfundi með ráðherrum mannréttindamála, málefna fatlaðs fólks og málefna útlendinga, og krefjast skýringa tafarlaust.
Lesa meira