Fréttir

Með okkar augum aftur á skjánum

Í dag birtast vinir okkar úr hinum margverðlaunuðu þáttum Með okkar augum á skjám landsmanna á ný.
Lesa meira

Fjölgun atvinnutækifæra ungs fólks með þroskahömlun

Mennta- og barnamálaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa ákveðið að veita Þroskahjálp viðbótarstyrk til samhæfingar upplýsinga um námsframboð og atvinnutækifæri.
Lesa meira

Gleðilega hinsegin daga!

Þessa viku eru hinsegin dagar og á laugardaginn er gleðigangan. Þá fögnum við hinsegin fólki á Íslandi. Margt hinsegin fólk er líka fatlað fólk og er mikilvægt að muna eftir þeim þegar við tölum um hinsegin regnbogann.
Lesa meira

Ræða Ingu Bjarkar í Druslugöngunni

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, upplýsingafulltrúi Þroskahjálpar, hélt áhrifamikla ræðu á samstöðufundi Druslugöngunnar nú um helgina.
Lesa meira

Árni Múli í viðtali á Rás 1 um málefnasamninga nýrra sveitarstjórna

Lesa meira

Með okkar augum nú sýnt í Svíþjóð

Lesa meira

Árni Múli í viðtali á Bylgjunni um málefni fatlaðra barna

Lesa meira

Landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun um að unnið verði að gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

AUÐLESIÐ | Stjórn Þroskahjálpar óánægð með samninga sveitarstjórna

Stjórn Þroskahjálpar skoðaði samninga frá nýjum sveitarstjórnum á Íslandi. Stjórn Þroskahjálpar er óánægð með þessa samninga.
Lesa meira

Málefnasamningar sveitarstjórna mikil vonbrigði

Stjórn Þroskahjálpar sendir frá sér ályktun og lýsir yfir miklum vonbrigðum nú í kjölfar þess að málefnasamningar sveitarstjórna hafa verið birtir.
Lesa meira