Fréttir

Daðahús: opið fyrir sumarúthlutanir

Nú er búið að opna fyrir umsóknir fyrir sumarleigu á Daðahúsi á Flúðum. Skráning er hér á heimasíðunni okkar og þurfa umsóknir að berast fyrir 7. apríl n.k.
Lesa meira

Yfirlýsing vegna breytinga talsmannaþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd

Landssamtökin Þroskahjálp sendu í vikunni erindi vegna breytingar sem á að gera á talsmannaþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Dómsmálaráðuneytið tók ákvörðun um að segja einhliða upp samningum við Rauða krossinn sem sinnt hefur þjónustunni um árabil.
Lesa meira

Starfsnemar til liðs við Þroskahjálp

Eyrún og Dalrós í starfsnámi hjá Þroskahjálp.
Lesa meira

Utanríkisráðherra afhent áskorun vegna fatlaðs fólks í Úkraínu

Þordísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra var afhent sameiginleg áskorun fjögurra samtaka fatlaðs fólks þar sem skorað er á stjórnvöld að grípa tafarlaust til aðgerða til að tryggja öryggi fatlaðra borgara í því stríði sem nú geysar í Úkraínu og koma á friði.
Lesa meira

Heimsókn ungs fólks frá Póllandi til Þroskahjálpar

Þessa dagana eru hjá Þroskahjálp góðir gestir frá pólsku samtökunum ZMW, þar sem ungt fólk frá dreifbýlum svæðum fær tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn.
Lesa meira

NEYÐARSÖFNUN FYRIR FATLAÐ FÓLK Í ÚKRAÍNU!

Þroskahjálp hefur, í samvinnu við Átak - félag fólks með þroskahömlun, TABÚ, NPA miðstöðina og Öryrkjabandalag Íslands, sett af stað söfnun fyrir fatlað fólk í Úkraínu.
Lesa meira

Drottinn blessi heimilið!

Mjög margt fatlað fólk hefur ekki aðrar tekjur en örorku­bætur sem eru skammar­lega lágar og það hefur yfir­leitt litla eða enga mögu­leika til að auka tekjur sín­ar, vegna fötl­unar og fárra atvinnu­tæki­færa.
Lesa meira

Í hvaða flokki er barnið þitt?

Í dag snýst skóli án aðgreiningar um tækifæri allra barna. Þau hafa jafnan rétt til menntunar án aðgreiningar, sem er ekki aðeins skýrt og skilmerkilega tryggt í íslenskum lögum heldur einnig sérstaklega áréttaður í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem íslenska ríkið ber að fara eftir.
Lesa meira

Fötluð börn taka þátt á Barnaþingi

Barnaþing Umboðsmanns barna verður haldið 3. -4. mars 2022 í Hörpu.
Lesa meira

Styrkur til mótunar náms- og atvinnutækifæra fyrir ungt fatlað fólk

Þroskahjálp hefur hlotið 3 milljón kr. styrk frá Guðmundi Inga, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna verkefnisins Ungt fólk og framtíðin.
Lesa meira