Fréttir
02.06.2022
Föstudaginn 10. júní 2022 fer fram doktorsvörn Sólveigar Ólafsdóttur við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Í rannsókn Sólveigar er fjallað um líf alþýðufólks sem í dag myndi vera skilgreint sem fatlað fólk.
Lesa meira
Fréttir
02.06.2022
Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) hefur opnað nýjan vef þar sem hægt er að sjá aðgengi og stuðning í framhaldsskólum fyrir nemendur með stuðningsþarfir.
Lesa meira
Fréttir
31.05.2022
Unnur Helga formaður Þroskahjálpar og Anna Lára verkefnastjóri í málefnum barna og ungmenna hjá Þroskahjálp skrifa um mikilvæg skilaboð barnaþings
Lesa meira
Fréttir
19.05.2022
Alþingi hefur nú lokið fyrstu umræðu um frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum.
Lesa meira
Fréttir
13.05.2022
Þroskahjálp hefur gert lítinn bækling fyrir kosningarnar sem verða laugardaginn 14. maí.
Lesa meira
Fréttir
13.05.2022
Skýrsla starfshóps um heildarendurskoðun á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir er komin út.
Lesa meira
Fréttir
12.05.2022
Réttindagæsla fatlaðs fólks verður til stuðnings og aðstoðar á kosningadag, 14. maí. Þá kjósum við stjórnmála-flokka til þess að stjórna þeim borgum, bæjum og sveitum sem við búum í.
Lesa meira
Fréttir
12.05.2022
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir og Árni Múli Jónasson skrifa í tilefni sveitarstjórnakosninganna
Lesa meira
Fréttir
11.05.2022
Stjórn húsbyggingasjóðs Landssamtakanna Þroskahjálpar hefur ákveðið að frysta vísitöluhækkanir á húsaleigu á húsnæði sjóðsins.
Lesa meira
Fréttir
09.05.2022
María Þ. Hreiðarsdóttir, baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks, er látin aðeins 51 árs að aldri.
Lesa meira