Fréttir
06.04.2022
Opið er fyrir umsóknir í meistaranám í fötlunarfræði til og með 15. apríl 2022. Umsóknarfrestur fyrir 30 eininga viðbótardiplóma í fötlunarfræði er 5. júní.
Lesa meira
Fréttir
01.04.2022
Samtök atvinnulífsins, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalagið í samstarfi við Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið bjóða til fundar um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu.
Lesa meira
Fréttir
31.03.2022
Ég sótti þá mögnuðu ráðstefnu Nám er fyrir okkur öll í vikunni. Þegar ég gekk í salinn fór um mig gleði og baráttutilfinning.
Lesa meira
Fréttir
23.03.2022
Ákveðið hefur verið að öll miðasala vegna samstöðutónleika Sinfó verði gefin óskipt til söfnunar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.
Lesa meira
Fréttir
23.03.2022
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu félags- og vinnumarkaðsráðherra, um að fela flóttamannanefnd að útfæra tillögur um sérstaka móttöku viðkvæmra hópa flóttafólks frá Úkraínu.
Lesa meira
Fréttir
22.03.2022
Miðstöð um auðlesið mál hefur búið til vef um stríðið í Úkraínu.
Lesa meira
Fréttir
22.03.2022
Einhverfusamtökin standa fyrir verkefninu „Marglitur mars“ þessa dagana, til að vekja athygli á fjölbreytileika einhverfurófsins.
Lesa meira
Fréttir
19.03.2022
Fötluð börn tóku þátt á barnaþingi Umboðsmanns barna og settu svip sinn á þingið með kraftmikilli þátttöku.
Lesa meira
Fréttir
18.03.2022
Aðalfundur Siðmenntar sendi ályktun frá sér vegna innrásar Rússlands í Úkraínu, og ákvað að styrkja söfnun Þroskahjálpar, Átaks, Tabú og ÖBÍ um hálfa milljón.
Lesa meira
Fréttir
16.03.2022
Fjölmennt stendur fyrir spennandi ráðstefnu um menntun fatlaðs fólks þann 30. mars.
Lesa meira