Fréttir

Metoo sögur fatlaðra kvenna

Tabú - femínísk fötlunarhreyfing hefur opnað Facebook hóp fyrir fatlaðar konur og kynsegin fólk til þess að segja frá sínum #metoo sögum um ofbeldi og áreiti.
Lesa meira

Samtal við sveitarfélög um atvinnu- og menntunartækifæri ungs fatlaðs fólks

Á síðustu vikum hafa Landssamtökin Þroskahjálp óskað eftir samtali við sveitarfélög um land allt um atvinnu- og menntunartækifæri ungs fatlaðs fólks.
Lesa meira

Dregið í almanaks happdrætti Þroskahjálpar

Dregið hefur verið í almanaks happdrætti Þroskahjálpar 2022!
Lesa meira

Vegna tölvuárásar á kerfi Strætó

Hópur tölvuþrjóta réðst á kerfi Strætó sem varð til þess að viðkvæmum persónuupplýsingum um notendur akstursþjónustu, sem margt fatlað fólk nýtir sér, var rænt og lausnargjalds krafist.
Lesa meira

Sam­fé­lagið og fötlunar­for­dómar

Sunna Dögg Ágústsdóttir, verkefnisstjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar, skrifaði grein um fötlunarfórdóma í samfélaginu sem birtist á Vísi.is á dögunum.
Lesa meira

Frestur til að sækja um sanngirnisbætur rennur út 31. janúar

Frestur til að sækja um sanngirnisbætur fyrir fatlað fólk sem varð fyrir varanlegum skaða á stofnunum fyrir fötluð börn rennur út 31. janúar.
Lesa meira

For­gangur og fjar­kennsla: skóli, fötluð börn og við­eig­andi að­lögun

Í mars verða liðin tvö ár frá því að heimsfaraldur Covid-19 skall á með tilheyrandi takmörkunum og röskun á högum okkar allra. Eftir því sem á líður er að koma æ betur í ljós að þetta ástand og álagið sem fylgir hefur haft slæm áhrif á andlega líðan og heilsu margra barna og ungmenna.
Lesa meira

Fleiri hjálpartæki í boði fyrir fötluð börn með tvö heimili

Nú hafa Sjúkratryggingum Íslands verið veittar auknar heimildir til styrkja vegna kaupa á hjálpartækjum fyrir fötluð börn með tvö heimili.
Lesa meira

Nýtt bókunarkerfi tekið í gagnið

Þroskahjálp hefur tekið í notkun nýtt og einfalt bókunarkerfi fyrir Daðahús og Melgerði.
Lesa meira

Jákvæðar breytingar fyrir örorkulífeyrisþega með börn í námi

Nú er heimilt að greiða heimilisuppbót þó á heimilinu sé barn örorkulífeyrisþega eldra en 18 ára í minna en 100% námi. Áður var gerð krafa um að ungmennið væri í fullu námi.
Lesa meira