Fréttir

Auðlesnar fréttir á RÚV

RÚV hefur ráðið starfsmann til að skrifa auðlesnar fréttir.
Lesa meira

Ályktun frá Landssamtökunum Geðhjálp og Landssamtökunum Þroskahjálp

Þriggja manna sérfræðinganefnd hefur skilað skýrslu um undirbúning rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda.
Lesa meira

Alþjóðlegur dagur fólks á flótta

Í dag, 20. júní, er alþjóðlegur dagur fólks á flótta. Aldrei fyrr í mannkynssögunni hefur jafn margt fólk verið á flótta, eða um 100 milljónir manna sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna stríðsátaka, ofsókna, hamfara, fátæktar eða annarra ástæðna.
Lesa meira

Þroskahjálp fundar með Ásmundi Einari, mennta- og barnamálaráðherra

Fulltrúar Þroskahjálpar áttu góðan fund með Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra og starfsfólki ráðuneytisins.
Lesa meira

Styrkur fyrir samráðsvettvang í Malaví

Landssamtökin Þroskahjálp hafa hlotið styrk til eins árs til verkefnis sem nefnist samráðsvettvangur um stuðning við fötluð börn í Mangochi, Malaví.
Lesa meira

Þroskahjálp tilnefnd til Blaze verðlaunanna

Landssamtökin Þroskahjálp hafa hlotið tilefningu til Blaze verðlaunanna sem afhent verða í ágúst, en þau hljóta norrænir frumkvöðlar sem hafa skarað fram úr á sviði inngildingar verðlaun fyrir sitt framlag til margbreytileikans.
Lesa meira

Doktorsvörn: lífsþræðir fatlaðs alþýðufólks

Föstudaginn 10. júní 2022 fer fram doktorsvörn Sólveigar Ólafsdóttur við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Í rannsókn Sólveigar er fjallað um líf alþýðufólks sem í dag myndi vera skilgreint sem fatlað fólk.
Lesa meira

Nýr vefur um stuðning í framhaldsskólum

Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) hefur opnað nýjan vef þar sem hægt er að sjá aðgengi og stuðning í framhaldsskólum fyrir nemendur með stuðningsþarfir.
Lesa meira

Mikilvægt framlag fatlaðra barna á barnaþingi

Unnur Helga formaður Þroskahjálpar og Anna Lára verkefnastjóri í málefnum barna og ungmenna hjá Þroskahjálp skrifa um mikilvæg skilaboð barnaþings
Lesa meira

Skortur á samráði við gerð frumvarps til breytinga á lögum um útlendinga

Alþingi hefur nú lokið fyrstu umræðu um frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum.
Lesa meira