Fréttir

Átak tekur viðtöl fyrir kosningarnar

Átak - félag fólks með þroskahömlun tekur viðtöl við fulltrúa frá stjórnmálaflokkunum fyrir kosningarnar 14. maí.
Lesa meira

Skrifstofa Þroskahjálpar lokuð 4. maí

Lesa meira

Bréf til samfélagsins um réttindi fatlaðs fólks

Harpa Rut Elísdóttir skrifar um réttindi fatlaðs fólks og aðgengi þeirra að námi
Lesa meira

Vilt þú æfa þig að kjósa?

Það eru kosningar 14. maí og þú getur komið og æft þig að kjósa með sýndarveruleika hjá Þroskahjálp. Það verður opið í tvær vikur fyrir kosningar, þrjá daga í viku.
Lesa meira

Sam­fella í stuðningi við fanga með þroska­hömlun og á ein­hverfurófinu

Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Þroskahjálpar, ásamt Sigrúnu Birgisdóttur, formanni Einhverfusamtakanna og Elfu Dögg S. Leifsdóttur, teymisstjóra hjá Rauða krossinum, skrifa um málefni fanga með þroska­hömlun og á ein­hverfurófinu
Lesa meira

Uppfært: Fundarherferð um stöðu fatlaðs fólks

Þroskahjálp leggur nú í fundarherferð um landið með ÖBÍ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí.
Lesa meira

Fræðsla um hinsegin mál fyrir fatlað fólk

Þroskahjálp, Átak félag fólks með þroskahömlun og Samtökin '78 standa fyrir fræðslu um hvað það þýðir að vera hinsegin.
Lesa meira

Á elleftu milljón safnaðist í Hörpu í tengslum við Samstöðutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Úkraínu

Söfnun Þroskahjálpar, í samvinnu við hreyfingar fatlaðs fólks á Íslandi, fyrir fatlað fólk í Úkraínu fékk öflugan meðbyr með samstöðutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og líflegri dagskrá í Hörpu þann 24. mars s.l.
Lesa meira

Vel heppnaður fundur um atvinnutækifæri

Þroskahjálp stóð að afar vel heppnuðum fundi um hvernig við byggjum brýr á milli fólks með skerta starfsgetu og atvinnulífsins, og tækifærum fyrirtækja.
Lesa meira

Vel heppnuð ráðstefna um tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi

Í gær fór fram vel heppnuð ráðstefna um tækifæri fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi.
Lesa meira