Hátíðarkveðjur og opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar

Þroskahjálp óskar fötluðu fólki, aðstandendum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. 

Þökkum fyrir stuðninginn og samstarfið á liðnu ári. 

 

Skrifstofan okkar verður lokuð milli jóla og nýárs en við opnum aftur 2. janúar 2025.