Annar fundurinn í fundarröð um þær breytingar sem verða þegar ungt fólk með þroskahömlun nær 18 ára aldri verður haldinn fimmtudaginn 19. maí að Háaleitisbraut 13, 4. hæð kl. 20:00 - 22:00
Hvað gerist þegar fólk nær 18 ára aldri?
Fimmtudaginn 19. maí kl. 20.00-22.00
Lögræði hvað hefur það í för með sér ?
- Helga Baldvins og Bjargardóttir lögfræðingur og þroskaþjálfi
Lög um réttindagæslu
- Réttindagæslumenn
- Persónulegir talsmenn
- Halldór Gunnarsson starfsmaður réttindavaktar velferðaráðuneytisins
- Auður Finnbogadóttir réttindagæslumaður í Reykjavík
Fundurinn verður haldinn á Háaleitisbraut 13 4. hæð Allir velkomnir ekkert þátttökugjald skráning á asta@throskahjalp.is