Minningarsjóður Jóhanns Guðmundssonar læknis, sem er sjóður í vörslu Landssamtakanna Þroskhjálpar , Innanríkisráðuneytið og Réttindavakt velferðarráðuneytisins héldu sameiginlega málstofu um ofangreint efni 24. nóvember 2014.
Minningarsjóður Jóhanns Guðmundssonar læknis, sem er sjóður í vörslu Landssamtakanna Þroskhjálpar ,
Innanríkisráðuneytið og Réttindavakt velferðarráðuneytisins héldu sameiginlega málstofu um ofangreint efni 24. nóvember
2014.
Minningarsjóðurinn var stofnaður árið 1990 til minningar um Jóhann Guðmundsson (1933-1990) varaformann Landssamtakanna Þroskahjálpar og
ötulan baráttumann fyrir réttindum fatlaðra. Markmið sjóðsins er að styrkja fatlað fólk til að sækja rétt sinn.
Stjórn sjóðsins er skipuð af stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar til fjögurra ára í senn. Stjórnin sér um
varðveislu eigna sjóðsins og ákveður úthlutun úr honum.
Markmið málstofunnar var að fjalla um aðgerðir til að tryggja fötluðu fólki jafnan aðgang að réttarkerfinu m.a í
kynferðisbrotum
Hér er hægt að nálgast
glærur frá málstofunni.