Heimili - meira en hús - ráðstefna haldin á Grand hótel Reykjavík föstudaginn 1. mars nk.kl. 12:00 - 16:00.
Landssamtökin Þroskahjálp, Þroskaþjálfafélag Íslands, Rannsóknarstofa í þroskaþjálfafræðum, Félagsráðgjafafélag Íslands og Samband ísl. sveitarfélaga standa sameiginlega að ráðstefnu um gæði þess starfs sem unnið er í
er í búsetuþjónustu við fatlað fólk.
Á ráðstefnunni er tekið til skoðunar hvaða gæði það eru sem halda þarf í heiðri á heimilum fatlaðs fólks,
einkum þeim heimilum þar sem veitt er mikil þjónusta.
Dagskrá send út mjög fljótlega.