Þjónusta á heimilum fólks - Vegvísir að betri þjónustu

Málþing ÞÍ í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp og Átaks, félags fólks með þroskahömlun haldið föstudaginn 31. janúar 2014

Dagskrá, heiti á erindum koma þegar nær dregur málþingi.

08:00  – 08:30 Skráning og afhending gagna
08:30 –  08:40 Setning - Laufey Elísabet Gissurardóttir formaður ÞÍ
08:40 – 08:55 Ávarp - Eygló Harðardóttir, Félags- og húsnæðismálaráðherra

8:55  – 10:00 Lota 1

  • Þór G. Þórarinsson, frá skrifstofu velferðarþjónustu í velferðarráðuneytinu
  • Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar
  • Þórgnýr  Dýrfjörð, framkvæmdastjóri Akureyrarstofu
  • Örsaga
  • Pallborð

10:20 – 10:35 Kaffi 

10:35 - 12:20 Lota 2

  •  Halldór Gunnarsson frá  Réttindavakt velferðarráðuneytisins
  •  Gerður Aagot Árnadóttir, foreldri 
  •  Felix Högnason, formaður sérfræðiteymis um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk
  •  Rósa Árnadóttir, réttindagæslumaður
  •  Örsaga
  •  Pallborð

12:00 – 12:45 Matur

12:45 – 14:30 Lota 3

  • Vilborg Jóhannesdóttir, lektor við HÍ  og Kristín Lilliendahl, aðjúnkt við HÍ.
  • Hjördís Árnadóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldu- og félagsþjónustusviðs og Sigríður Daníelsdóttir, forstöðumaður ráðgjafadeildar Fjölskyldu- og félagsþjónustusviðs Reykjanesbæjar
  • Björk Vilhelmsdóttir, formaður Velferðarráðs í Reykjavík 
  • Sigrún Broddadóttir, þroskaþjálfi
  • Örsaga
  • Pallborð

14:30 – 14:45 Kaffi

14:45 – 16:10 Lota 4

  • Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir, verkefnastjóri fjölskyldusviðs  Mosfellsbæjar
  • Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri Búsetudeildar á Akureyri
  • Örsaga
  • Pallborð

16.10 – 16.20   Samantekt – Ráðstefnuslit, Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar

Skráning fer fram hér.

Málþingsstaður: Grand Hótel Reykjavík


Þátttökugjald: Krónur 2500

Málþingið er opið öllum.