Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir), 66. mál.
12. desember 2022
Landssamtökin Þroskahjálp þakka fyrir að hafa fengið frumvarpið til umsagnar.
Samtökin styðja frumvarpið með vísan til meðalhófsreglu íslensks réttar og þeirra raka og sjónarmiða, sem fram koma í greinargerð með frumvarpinu og umsögn Öryrkjabandalags Íslands um um það.
Virðingarfyllst.
Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Þroskahjálpar
Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar
Nálgast má frumvarpið sem umsögnin á við hér.