Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um aðkomu öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum, 334. mál.
Landssamtökin Þroskahjálp þakka fyrir að hafa fengið þingsályktunartillöguna til umsagnar og vilja koma eftirfarandi á framfærandi við velferðarnefnd og Alþingi varðandi hana.
Samtökin lýsa eindregnum stuðningi við þingsályktunartillöguna og taka heilshugar undir þau réttlætisrök og sjónarmið, sem hún byggist á og rakin eru í greinargerð með tillögunni.
Virðingarfyllst,
Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Þroskahjálpar
Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar
Nálgast má þingsályktunartillöguna sem umsögnin á við hér.