Lands-samtökin Þroska-hjálp hafa fengið styrk hjá Reykjavíkur-borg til að búa til ráðgjafar-hóp til að ráð-leggja þeim sem sjá um þjónustu fyrir fólk með þroska-hömlun í Reykjavík.
Það er fólk með þroska-hömlun sem verður ráð-gjafar.
Lands-samtökin Þroska-hjálp hafa fengið styrk hjá Reykjavíkur-borg til að búa til
ráðgjafar-hóp til að ráð-leggja þeim sem sjá um þjónustu fyrir fólk með þroska-hömlun í
Reykjavík.
Það er fólk með þroska-hömlun sem verður ráð-gjafar.
Fjölmennt mun halda námskeið fyrir ráð-gjafa.
Ráð-gjafarnir munu fá fræðslu um lög og réttindi fatlaðs fólks. Þeir munu líka fá þjálfun og undir-búning
fyrir það að segja skoðun sína á þjónustunni.
Námskeiðið hefst í byrjun mars og verður haldið seinni partinn á daginn eða á laugardögum. Alls 9 vikur.
Það kostar ekkert að fara á námskeiðið.
Þeir sem sækja um að verða ráðgjafar þurfa að búa í Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 20.febrúar.
Til að sækja um þá þarf að ýta á hnappinn Reykjavík, velja
hnappinnSjálfstyrking/valdefling og þar undir er námskeið sem heitir Ráðgjafa-hópur.
Eða
Smellið hér til að sækja um.
Smellið hér til að sækja um.