Vinaleit og vinningur - Landssamtökin í leit að vinum á FB

Myndin sem er í verðlaun
Myndin sem er í verðlaun
Landssamtökin Þorskahjálp halda úti Fésbókar-síðu. Nú ætlar samtökin að blása til smá Fésbókar-leiks í tilefni af því að sumar er rétt handan við hornið, og eru vegleg verðlaun eru í boði. Áritað prent eftir Harald Michael Bilson, "´The Selfportraitist"er í vinning. Ef hún nær 1000 vinum fyrir 3. maí næstkomandi verður dregið úr nöfnum þeirra sem deila fésbókarsíðunni okkar. Því hvetjum við ykkur netverja til að vera duglegir við að deila fésbókarsíðu Landssamtakanna Þroskahjálpar næstu vikuna.

Landssamtökin Þorskahjálp halda úti Fésbókar-síðu. Nú ætlar samtökin að blása til smá Fésbókar-leiks í tilefni af því að sumar er rétt handan við hornið, og eru vegleg verðlaun eru í boði. Áritað prent eftir Harald Michael Bilson, "´The Selfportraitist"er í vinning. Ef hún nær 1000 vinum fyrir 3. maí næstkomandi verður dregið úr nöfnum þeirra sem deila fésbókarsíðunni okkar.

Því hvetjum við ykkur netverja til að vera duglegir við að deila fésbókarsíðu Landssamtakanna Þroskahjálpar næstu vikuna.

Byrjum hér á því að deila.

Haraldur Michael Bilson

Bilson hefur sýnt á fjölmörgum einkasýningum og samsýningum um allan heim, m.a. í Bandaríkjunum,Suður-Ameríku, Japan, Ástralíu og Evrópu.

Bilson fæddist í Reykjavík árið 1948, en  fluttist til Bretlands á unga aldri. Móðir hans er íslensk  og faðir hans er breskur. Haraldur hefur haldið sex einkasýningar hér á landi og hafa þær ávall vakið mikla athygli. Hann hélt sína fystu einkasýningu 21 árs gamall í London. Myndheimur hans er fullur af litum, landslagi,fólki og trúðum og endurspeglar mikla lífsgleði.

Haraldur er heimshornaflakkari sem dvalist hefur víða um heim við listsköpun sína. Það á með sanni segja að Bilson sé alþjóðlegur málari. Hann leggur þó ávallt áherslu á íslenskan uppruna.