Eftirfarandi áskorun send í dag vegna verkfalls framhaldsskólakennara:
Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson
Fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson
Landssamtökin Þroskahjálp skora á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. Landssamtökin Þroskahjálp lýsa yfir verulegum áhyggjum af framhaldsskólanemendum með fötlun og afdrifum þeirra í
Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson
Fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson
Landssamtökin Þroskahjálp skora á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara.
Landssamtökin Þroskahjálp lýsa yfir verulegum áhyggjum af framhaldsskólanemendum með fötlun og afdrifum þeirra í yfirstandandi
verkfalli framhaldsskólakennara. Um er að ræða nemendahóp sem vegna fötlunar sinnar þolir oft illa allar breytingar frá hefðbundnu
lífi. Koma þarf í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á þessa einstaklinga.
Virðingarfyllst,
Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar
Guðrún Þórðardóttir, varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar
Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar