Fréttir
07.01.2021
Gunnar Þormar tannlæknir og fyrsti formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar er látinn.
Lesa meira
Fréttir
07.01.2021
Sunna Dögg Ágústsdóttir er ung baráttukona sem hefur tekið mikinn og virkan þátt í ungmennaráði Þroskahjálpar og verið samtökunum til liðsinnis í ýmsum verkefnum. Hér svarar hún nokkrum spurningum um baráttumálin og draumana sem hún hefur fyrir hönd ungs fólks með þroskahömlun og/eða einhverfu.
Lesa meira
Fréttir
06.01.2021
Þær breytingar hafa orðið á skrifstofu Landssamtakanna Þroskahjálpar að Árni Múli Jónasson hefur tekið að sér verkefni fyrir samtökin Transparency International á Íslandi í hlutastarfi.
Lesa meira
Fréttir
06.01.2021
Fyrir jólin hófum við sölu á jólakortum með myndum Sigrúnar Eldjárn sem seldust upp og þökkum við kærlega fyrir góðar viðtökur!
Lesa meira
Fréttir
04.01.2021
Hatursorðræða (e. hate speech) hefur verið skilgreind sem „orðræða sem ræðst gegn einstaklingi eða hópi á grundvelli til dæmis kynþáttar, trúar, kyns, fötlunar eða kynhneigðar.“
Lesa meira
Fréttir
04.01.2021
Landssamtökin Þroskahjálp hafa í rúma fjóra áratugi gefið út tímarit til þess að segja frá starfi samtakanna og vekja athygli á réttindum, hagsmunum og tækifærum fatlaðs fólks.
Lesa meira
Fréttir
22.12.2020
Landssamtökin Þroskahjálp óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ár. Með þökkum fyrir stuðning á árinu sem er að líða!
Lesa meira
Fréttir
17.12.2020
Nú er stór stund fyrir fólk með þroskahömlun en Alþingi hefur samþykkt lög um sanngirnisbætur fyrir fötluð börn sem vistuð voru á vistheimilum á vegum ríkisins, öðrum en Kópavogshæli en þau sem þar voru vistuð hafa þegar fengið viðurkenningu á slæmum aðbúnaði, vanrækslu og ofbeldi sem þau bjuggu við.
Lesa meira
Fréttir
10.12.2020
Landssamtökin Þroskahjálp óskuðu eftir því þann 24. september 2019 að úttekt yrði gerð á Skálatúni, m.t.t. hvernig þjónustan stenst kröfur samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, aðstæðum fólks sem þar býr og tækifærum til sjálfstæðs lífs.
Lesa meira
Fréttir
08.12.2020
Landssamtökin Þroskahjálp reka heilsárshús á Flúðum sem nefnist Daðahús. Húsið er með mjög góðu aðgengi.
Lesa meira