Fréttir
15.02.2021
Landssamtökin Þroskahjálp reka Húsbyggingasjóð sem byggir og kaupir íbúðir sem leigðar eru fötluðu fólki. Markmiðið er að greiða fyrir því að sveitarfélög standi við lagalegar skuldbindingar sínar um að sjá fötluðu fólki fyrir hentugu húsnæði á viðráðanlegu verði.
Lesa meira
Fréttir
12.02.2021
Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefur verið birt. Skýrslunni er ætlað að veita mynd af hvernig til hefur tekist að efna skuldbindingar samningsins.
Lesa meira
Fréttir
12.02.2021
Landssamtökin Þroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands og Stígamót hafa sent dómsmálaráðherra og dómstólasýslunnni opið bréf vegna mismununar á grundvelli fötlunar þegar maður var sýknaður af kynferðisbrotamáli, meðal annars vegna þess að ódæmigerð einhverfa brotaþola, sonar hans, hafi torveldað möguleikann á því að meta framburð hans trúverðugan.
Lesa meira
Fréttir
05.02.2021
Fáir eru smitaðir af COVID á Íslandi. Þess vegna er hægt að slaka aðeins á reglum í samfélaginu. Stjórnvöld hafa ákveðið að
Lesa meira
Fréttir
04.02.2021
Rakel Marteinsdóttir útskrifaðist sem þroskaþjálfi í sumar frá Háskóla Íslands. Lokaverkefni hennar „Gildi túlkaþjónustu fyrir notendur óhefðbundinna tjáskipta“ , hlaut viðurkenningu frá Landssamtökunum Þroskahjálp.
Lesa meira
Fréttir
03.02.2021
Landssamtökin Þroskahjálp hafa gefið út rit til þess að styðja við og leiðbeina þeim sem vinna með seinfærum foreldrum. Ritið er skrifað af þeim Sigríði Elínu Leifsdóttur, þroskaþjálfa og Maríu Hreiðarsdóttur, seinfærri móður og rithöfundi. Í því er einnig að finna kafla með ráðum og óskum frá hópi seinfærra foreldra sem voru til stuðnings og yfirlestrar.
Lesa meira
Fréttir
29.01.2021
Dregið hefur verið í happdrætti almanaks Landssamtakanna Þroskahjálpar 2021.
Lesa meira
Fréttir
28.01.2021
Rannsóknir hafa sýnt fram á að dánartíðni meðal fólks með Downs heilkenni er 10 sinnum hærri en almennt gengur og gerist. Landssamtökin Þroskahjálp höfðu vegna þess samband við sóttvarnarlækni til þess að hvetja til þess að hugað verði að því að bólusetja fólk með Downs heilkenni sem fyrst. Þýsk stjórnvöld hafa til að mynda sett fólk með Downs heilkenni í flokk 2 varðandi forgang í bólusetningar.
Lesa meira
Fréttir
25.01.2021
Alþjóðlegar rannsóknir sýna að fatlaðar konur eru mun líklegri en aðrar konur að vera beittar ofbeldi. Þrátt fyrir það, og þrátt fyrir að um sé að ræða alvarleg mannréttindabrot, er ofbeldi gegn fötluðum konum enn falið og ósýnilegt og sjaldan brugðist við því af hálfu yfirvalda. Rannsóknir sýna að ofbeldi gegn konum og börnum hefur aukist í COVID-19 faraldrinum, einnig á Íslandi. Hér á landi hafa stjórnvöld brugðist við þessu með því að nýta nýja tækni við að þróa 112 vefgátt til vitundarvakningar og sem tæki til að takast á við og hindra ofbeldið.
Lesa meira
Fréttir
25.01.2021
Eftirtalin félög skora á íslensk stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum en samningurinn var samþykktur af 122 ríkjum á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York þann 7. júlí 2017. Hinn 24. október sl. höfðu 50 ríki fullgilt samninginn og mun hann því taka gildi í dag, þann 22. janúar 2021
Lesa meira