Fréttir

Mannréttindi og mannvonska

Mikið hefur verið skrifað um mál Freyju Haraldsdóttur á netinu og ummæli sem hafa verið látin falla vekja óhug hjá fötluðu fólki, aðstandendum þess og öllum sem vinna að réttindabaráttu fatlaðs fólks.
Lesa meira

Sara Dögg Svanhildardóttir nýr starfsmaður

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn á skrifstofu Þroskahjálpar til að sjá um samhæfingu námsframboðs og atvinnutækifæra.
Lesa meira

Mikilvægur áfangasigur í réttindabaráttu fyrir NPA

Í gær var kveðinn upp mikilvægur dómur í máli Erlings Smith gegn Mosfellsbæ í héraðsdómi Reykjavíkur, en margir hafa fylgst með baráttu Erlings fyrir að fá NPA-þjónustu síðustu árin.
Lesa meira

Nýjar reglur vegna COVID, 25. mars

Nú er aftur búið að herða samkomutakmarkanir vegna þess að COVID smitum hefur fjölgað mjög hratt. Reglurnar gilda frá 25. mars til 15. apríl.
Lesa meira

Synjun úrskurðarnefndar velferðarmála um styrk vegna hjálpartækis ekki í samræmi við lög

Umboðsmaður Alþingis birti í síðustu viku á heimasíðu sinni mjög mikilvægt álit varðandi réttindi fatlaðs fólks til hjálpartækja og minnti þar stjórnvöld á skyldur þeirra til að standa við skuldbindingar ríkisins til að virða mannréttindi fatlaðs fólks og framfylgja ákvæðum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Samfélagsleg ábyrgð íslenskra fyrirtækja og fatlað fólk

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja þeirra árið 2015 undir yfirskriftinni: „Enginn skilinn eftir“. Síðan hafa fjölmargir aðilar frá öllum sviðum samfélagsins, opinberar stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar, heitið því að vinna í anda markmiðanna, sýna samfélagslega ábyrgð og leggja þannig sitt að mörkum til sjálfbærni í heimi þar sem enginn er skilinn eftir.
Lesa meira

Jafningjanámskeið Tabú

Jafningjanámskeið Tabú eru 6 vikna námskeið fyrir fatlað og langveikt fólk.
Lesa meira

Staða fatlaðs fólks í hamförum

Margir Íslendingar hafa eflaust síðustu vikur og mánuði leitt hugann að hamförum og neyðarástandi, eftir langan tíma með COVID-19 heimsfaraldrinum og nú nýverið vegna jarðskjálfta og yfirvofandi eldgoss. Þá hafa margar fjölskyldur komið sér upp „viðlagakassa“ eins og Rauði kross Íslands hefur hvatt fólk til að gera og jafnvel gert áætlanir um viðbrögð ef neyðarástand myndast fyrir heimili sín.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um stefnu um gervigreind

Landssamtökin Þroskahjálp hafa sent inn umsögn til vinnuhóps forsætisráðuneytisins sem vinnur að stefnu um gervigreind. Stefnan er ítarleg og er byggð á væntanlegri stefnu Landssamtakanna Þroskahjálpar um gervigreind og réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

DAÐAHÚS Á FLÚÐUM - SUMARLEIGA

Nú er búið að opna fyrir umsóknir fyrir sumarleigu á Daðahúsi á Flúðum. Skráning er hér á heimasíðunni okkar og þurfa umsóknir að berast fyrir 7. apríl nk.
Lesa meira