Fréttir

Fundaröð með þingflokkum lokið

Landssamtökin Þroskahjálp buðu öllum þingflokkum Alþingis að hitta fulltrúa samtakanna, ræða áherslur og þau mikilvægu mál sem snerta hagsmuni og réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Veldu þína rödd!

Fyrir fatlað fólk skiptir máli að eiga sterka rödd á Alþingi. Rödd sem talar og beitir sér fyrir sjálfsögðum mannréttindum fatlaðs fólks.
Lesa meira

Reykjavíkurborg kallar eftir ábendingum um bætt aðgengi að kosningum og kjörstöðum

Í kjölfar herferðar Þroskahjálpar, Ég kýs ekki, ákvað Reykjavíkurborg að opna sérstakt svæði inni á vefnum Betri Reykjavík. Þar verður hægt að senda inn ábendingar og reynslusögur vegna aðgengismála þegar kemur að því að kjósa.
Lesa meira

Skorað á stjórnvöld að líta til skuldbindinga vegna ástandsins í Afganistan

Landssamtökin Þroskahjálp skora á íslensk stjórnvöld og flóttamannanefnd að fara sérstaklega yfir alþjóðlega samninga, þ.m.t. samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks, lög og reglur til að tryggja að þau standi vel við allar skyldur sínar varðandi vernd og stuðning gagnvart fötluðu fólki.
Lesa meira

Hafa allir raun­veru­legan kosninga­rétt?

Það er óumdeilanlegt að það eru mjög mikilsverð mannréttindi fólgin í því að fá kjósa og taka þannig þátt í að velja þá fulltrúa til að setja lög og stjórna ríki og sveitarfélögum.
Lesa meira

List án landamæra 2021 óskar eftir tilnefningum

List án landamæra velur listamann ársins á hverju ári. Listamaðurinn og verk eftir hann fá sértakan heiðursess á hátíðinni það árið og verða verkin einnig notuð í kynningarefni um hátíðina.
Lesa meira

Nýr starfsmaður á skrifstofu Þroskahjálpar!

Kristín Jóhannsdóttir hefur verið ráðin á skrifstofu Þroskahjálpar til þess að sinna skjalavörslu og tengdum verkefnum.
Lesa meira

Handbók um notendasamráð

Landssamtökin Þroskahjálp tóku að sér gerð handbókar fyrir sveitarfélög um starfsemi notendaráða.
Lesa meira

Með okkar augum hefur göngu sína á ný

11. sería hinna margverðlaunuðu þátta, Með okkar augum, hefur göngu sína á ný á morgun.
Lesa meira

Þroskahjálp styður við menntun og þátttöku fatlaðra barna í Malaví

Landssamtökin Þroskahjálp hafa hlotið styrk frá utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra til þess að styðja við menntun og samfélagsþátttöku fatlaðra barna í Mangochi-héraði í Malaví.
Lesa meira