Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis.

Samfélagsleg ábyrgð íslenskra fyrirtækja og fatlað fólk

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkjum þeirra árið 2015 undir yfirskriftinni: „Enginn skilinn eftir“. Síðan hafa fjölmargir aðilar frá öllum sviðum samfélagsins, opinberar stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar, heitið því að vinna í anda markmiðanna, sýna samfélagslega ábyrgð og leggja þannig sitt að mörkum til sjálfbærni í heimi þar sem enginn er skilinn eftir.
Lesa meira

Gleðilegan jafnlaunadag!

Krafan um sömu laun fyrir samskonar störf er krafa um mannréttindi. Þess háttar misrétti, m.a. gagnvart konum, hefur viðgengist allt of lengi í íslensku samfélagi og gerir það enn. Við verðum að breyta því. Landssamtökin Þroskahjálp taka heilshugar undir þá sjálfsögðu réttlætiskröfu á þessum jafnlaunadegi eins og alla daga ársins.
Lesa meira

Nei ekki aftur

Eftirfarandi er grein sem Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, skrifaði um mikilvægi þess að nemendur á starfsbrautum framhaldsskólanna fái þá kennslu sem þeir eiga rétt. Það er mismunun fólgin í því að það velti á því í hvaða skóla nemendur ganga hvort þeir njóti menntunar og/eða frístundastarfs eða ekki. Sama gildir um nemendur á öðrum skólastigum. Þroskahjálp leggur því mikla áherslu á að allra leiða sé leitað til þess að tryggja óskerta kennslu og þjónustu eins og sóttvarnareglur leyfa. Við beinum eftirfarandi tilmælum til stjórnvalda:
Lesa meira

Baráttan heldur áfram: viðtal við Freyju Haraldsdóttir

Freyja Haraldsdóttir, doktorsnemi og baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks, stendur nú í strangri baráttu við stjórnvöld um rétt sinn til réttlátrar málsmeðferðar en hún vill fá að ljúka umsóknarferli um að gerast fósturforeldri.
Lesa meira

Réttar ákvarðanir

Í fullkomnum heimi tækjum við réttar ákvarðanir. Við myndum ekki ýta á snooze takkann á vekjaraklukkunni á morgnana, stunduðum líkamsrækt fjórum sinnum í viku, við keyptum jólagjafirnar í nóvember, fengjum okkur hóflega af kökunni á kaffistofunni, gleymdum engum afmælisdögum og værum til fyrirmyndar að öllu leyti.
Lesa meira

Alþingismenn og mannréttindi fatlaðs fólks

Lesa meira

Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður ...

Áramótagrein sem birt var í Mbl. 27. des. 2017
Lesa meira

Ávarp formanns Landssamtakanna Þroskahjálpar við afhendingu Múrbrjótsins 2017.

„Hér er mikið verk að vinna og ég vil nota þetta tækifæri til að óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar og um leið skora á hana að sýna í verki að hún hafi metnað og getu til að láta Ísland verða í fararbroddi í heiminum í að tryggja fötluðu fólki þau mannréttindi sem því ber að njóta og það þarf svo mikið á að halda. Það eru allar aðstæður til þess hér á landi. Vilji er allt sem þarf.“
Lesa meira

Samfélagsleg ábyrgð gagnvart fötluðum börnum

Árni Múli Jónasson framkvæmdastjóri Þroskahjálpar og Sigrún Birgisdóttir framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna skrifa grein í Fréttablaðið 30. nóv.
Lesa meira

Fá ekki að kjósa vegna fötlunar

Formaður og framkvæmdastjóri samtakanna rita grein sem birtist í Fréttablaðinu 12. október vegna takmarkana fólks með þroskahömlun að nýta kosningarétt sinn.
Lesa meira