Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis.

Að byrja á öfugum enda

„Það er mikið áhyggjuefni því að bláköld staðreyndin er sú að atvinnutækifæri fyrir fólk sem er með skerta starfsgetu vegna fötlunar eða af öðrum ástæðum eru allt of fá og fábreytileg hér á landi. Ríki og sveitarfélög eru mjög stórir vinnuveitendur en gera samt mjög lítið til að tryggja fötluðu fólki þau tækifæri og almenni vinnumarkaðurinn er yfirleitt áhugalítill og ósveigjanlegur, jafnvel fordómafullur.“
Lesa meira

Að fá ekki tækifæri til að krefjast jafnréttis

Grein sem birtist á Visir.is Við getum öll verið sammála um að jafnrétti kynjanna er mjög mikilvægt mannréttindamál. Við getum líka verið stolt af því að miðað við viðurkennda alþjóðlega mælikvarða stendur Ísland í fremstu röð varðandi kynjajafnrétti. Íslenskum ráðherrum finnst eðlilega mjög gaman að tala um það við kollega sína og blaðamenn í útlöndum.
Lesa meira

Bréf Þroskahjálpar til alþingismanna í velferðarnefnd - Virkt samráð við fatlað fólk og nokkur mikilvæg réttindamál

Landssamtökin Þroskahjálp hafa sent eftirfarandi bréf til allra alþingismanna sem sæti eiga í velferðarnefnd þingsins.
Lesa meira

Um flóttafólk.

Lesa meira

Menntun án aðgreiningar. Leiðbeiningar eftirlitsnefndar með samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Lesa meira

Ræða formanns á afmælishátið samtakanna.

Formaður Þroskahjálpar sagði m.a. þetta um dóm í máli Salbjargar Óskar Atladóttur í ræðu sinni á afmælisráðstefnu samtakanna: „Hæstiréttur hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að þessi mannréttindi sem fatlað fólk hefur samkvæmt regulgerð um þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu og samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem Ísland hefur undirgengist séu bara orðin tóm. Falleg en innihaldslaus orð! Ef stjórnvöld og dómstólar vilja ekki standa vörð um mannréttindi fatlaðs fólks verður Alþingi að bregðast strax við og gefa þeim með lögum skýr fyrirmæli um að gera það. Þessi dómur Hæstaréttar kallar á að lögum verði breytt til að þau standist kröfur samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Til að tryggja það sem best þarf að taka samninginn í íslensk lög eins og gert var með barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.“
Lesa meira

Lög, reglur og samningar, virðing og tillitsleysi

Lesa meira

Mannréttindi og metnaðarleysi.

Grein sem birtist í Kjarnanum 28. júní - eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttur formann samtakanna og Árna Múla Jónasson framkvæmdastjóra.
Lesa meira

LANDSSAMTÖKIN ÞROSKAHJÁLP FJÖRUTÍU ÁRA.

Lesa meira

Óásættanlega tillaga

Grein birt í Fréttablaðinu 21. mars 2016 Landssamtökin Þroskahjálp tóku þátt í vinnu nefndar um endurskoðun á almannatryggingum en nefndin skilaði nýlega áliti til félagsmálaráðherra. Samtökin studdu þá stefnumörkun sem fram kemur í tillögum meirihluta nefndarinnar um einföldun á bótakerfinu, með fækkun bótaflokka, samræmingu á skerðingarhlutfalli vegna tekna og einföldun á frítekjumarki.
Lesa meira