Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis.

Hafa allir raun­veru­legan kosninga­rétt?

Það er óumdeilanlegt að það eru mjög mikilsverð mannréttindi fólgin í því að fá kjósa og taka þannig þátt í að velja þá fulltrúa til að setja lög og stjórna ríki og sveitarfélögum.
Lesa meira

Tækifæri kerfisins

Sara Dögg, verkefnastjóri samhæfingar atvinnu- og menntunartækifæra hjá Þroskahjálp, skrifar hér um tækifæri ungs fatlaðs fólks.
Lesa meira

Grein: Fyrir hverja er söng­nám?

Aileen Soffia Svensdóttir skrifar hér um aðgengi að listnámi.
Lesa meira

Að einblína á viðkvæma hópa í mestri neyð

Verkefnastjóri hjá Þroskahjálp í málefnum fatlaðs fólks af erlendum uppruna og framkvæmdastjóri samtakanna spyrja hvort það geti undir einhverjum kringumstæðum talist í anda mannúðarsjónarmiða að senda fatlað fólk út í fullkomna óvissu.
Lesa meira

Hvernig Covid hafði andleg áhrif á mig

Grein eftir Ólaf Snævar um áhrif COVID-19 faraldursins á líðan hans.
Lesa meira

Réttindagæslan 10 ára!

Í dag fagnar réttindagæsla fatlaðs fólks 10 ára afmæli.
Lesa meira

Samfélagsleg ábyrgð íslenskra fyrirtækja og fatlað fólk

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja þeirra árið 2015 undir yfirskriftinni: „Enginn skilinn eftir“. Síðan hafa fjölmargir aðilar frá öllum sviðum samfélagsins, opinberar stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar, heitið því að vinna í anda markmiðanna, sýna samfélagslega ábyrgð og leggja þannig sitt að mörkum til sjálfbærni í heimi þar sem enginn er skilinn eftir.
Lesa meira

Staða fatlaðs fólks í hamförum

Margir Íslendingar hafa eflaust síðustu vikur og mánuði leitt hugann að hamförum og neyðarástandi, eftir langan tíma með COVID-19 heimsfaraldrinum og nú nýverið vegna jarðskjálfta og yfirvofandi eldgoss. Þá hafa margar fjölskyldur komið sér upp „viðlagakassa“ eins og Rauði kross Íslands hefur hvatt fólk til að gera og jafnvel gert áætlanir um viðbrögð ef neyðarástand myndast fyrir heimili sín.
Lesa meira

„Veistu hvað kostar að reka þetta fólk?“

Flest fatlað fólk þekkir þá vondu tilfinningu að um það sé rætt eins og byrði á samfélaginu.
Lesa meira

Opið bréf til ráðherra: geðheilsuteymi fyrir útvalda

Geðheilsuteymi heilsugæslunnar vísa fólki með þroskahömlun og á einhverfurófi frá. Óskað er eftir svörum heilbrigðisráðherra.
Lesa meira