Yfirlýsingar og umræður
01.07.2022
Stjórn Þroskahjálpar sendir frá sér ályktun og lýsir yfir miklum vonbrigðum nú í kjölfar þess að málefnasamningar sveitarstjórna hafa verið birtir.
Lesa meira
Yfirlýsingar og umræður
21.10.2021
Í gær sendi Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, brýningu um mikilvægi þess að stjórnmálin leggi samtökunum lið í baráttunni fyrir réttindum fatlaðs fólks.
Lesa meira
Yfirlýsingar og umræður
14.11.2020
Fundur stjórnar og aðildarfélaga Landssamtakanna Þroskahjálpar, haldinn laugardaginn 7. nóvember 2020, skorar á félagsmálaráðherra að tryggja greiðslur til foreldra sem þurfa að vera frá vinnu vegna umönnunar og stuðnings við fötluð börn sín vegna skertrar þjónustu í tengslum við COVID-19 eða vegna verndarsóttkvíar. Mikilvægt er að sá réttur nái einnig til foreldra fullorðins fatlaðs fólks sem býr í foreldrahúsum og einnig annarra aðstandenda fatlaðs fólks sem taka þetta að sér.
Lesa meira
Yfirlýsingar og umræður
30.10.2020
Vegna ummæla Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra um fjölgun öryrkja vilja Landssamtökin Þroskahjálp koma því á framfæri að allt fólk á rétt á lifa með reisn og njóta verndar velferðarkerfisins. Almannatryggingakerfið er dýrmætt öryggisnet sem grípur fólk, á öllum aldri, þegar það getur vegna heilsu og/eða fötlunar ekki unnið og séð fyrir sér. Að tala slíkt niður er afar alvarlegt og grefur undan velferðarsamfélaginu sem við höfum byggt upp saman síðustu áratugi.
Lesa meira
Yfirlýsingar og umræður
14.10.2020
Um allan heim hafa stjórnvöld gripið til aðgerða til að hindra útbreiðslu COVID-19 og hafa mannréttindi fólks verið skert til að ná því markmiði. Nærtæk dæmi eru skerðing á ferðafrelsi og frelsi til að koma saman en jafnframt hafa átt sér stað skerðingar á friðhelgi einkalífs og persónuupplýsingavernd, sem og skerðing efnahagslegra, félagslegra og menningarlegra réttinda.
Lesa meira
Yfirlýsingar og umræður
08.10.2020
Stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar lýsir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp fyrir árið 2021 og fjármálaáætlun 2021–2025 sem ríkisstjórnin hefur lagt fram.
Lesa meira
Yfirlýsingar og umræður
13.11.2019
Landssamtökin Þroskahjálp lýsa miklum áhyggjum vegna þeirrar stöðu sem komin er upp milli sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands.
Lesa meira
Yfirlýsingar og umræður
19.09.2019
Ný skýrsla ríkisstjórnarinnar um einelti og áreitni á íslenskum vinnumarkaði Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli hefur verið kynnt. Þar kemur m.a. fram að þátttakendur sem eru með fötlun og skerta starfsgetu eru mun líklegri til að hafa orðið fyrir einelti en ófatlaðir þátttakendur og án skerðinga, og mun líklegri til þess að hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað en aðrir þáttakendur.
Lesa meira
Yfirlýsingar og umræður
12.09.2019
Lesa meira
Yfirlýsingar og umræður
12.09.2019
Vegna frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2020 vilja Landssamtökin Þroskahjálp ítreka fyrirspurn sína til forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar frá því í apríl á þessu ári um með hvernig eigi að bæta stöðu þess hóps sem býr við alverstu kjörin í íslensku samfélagi, þeirra sem engar tekjur hafa aðrar en bætur frá Tryggingastofnun ríkisins. Samtökunum hafa enn ekki borist svör og ekki er að sjá að nokkur bót verði á í frumvarpi til fjárlaga vegna ársins 2020.
Lesa meira